Innkastið - Púlsinn tekinn á Liverpool

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Martin Sindri Rosenthal, stuðningsmaður Liverpool, var gestur í Evrópu-Innkastinu þessa vikuna. Þetta er síðasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Daníel Geir Moritz og Elvar Geir Magnússon ræddu við Martin um Liverpool og þá var einnig farið yfir önnur helstu tíðindi úr enska boltanum og komandi leikir í Meistaradeildinni skoðaðir.