Innkastið - Rýnt í leiki gærdagsins í Pepsi-deildinni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það var líf og fjör í Pepsi-deildinni í gær en þá fóru fram fimm leikir í 12. umferð deildarinnar. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru á leikjunum í gær og ræddu þá í hljóðvarpsþættinum Innkastið sem heyra má í spilaranum hér að ofan.