Innkastið - Síðasta Evrópu-Innkast tímabilsins

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz gerðu upp Evróputímabilið í boltanum í síðasta Evrópu-Innkasti tímabilsins. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu, þjálfara- og leikmannamálin og ýmislegt fleira. Balotelli hornið, draumalið úr fall-liðunum og ég veit ekki hvað og hvað.