Innkastið - Skálað fyrir örnunum
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru komnir úr landsleikjafríi og fara yfir enska boltann í Evrópu-Innkastinu. Einnig er horft til helstu tíðinda úr stærstu deildum Evrópu. Það er áhugaverð helgi að baki í ensku úrvalsdeildinni og margt að ræða!