Innkastið - Skautað yfir fótboltahelgina í Evrópu

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Fótboltadeildirnar í Evrópu fóru aftur á fulla ferð um helgina og þeir Elvar og Daníel skoðuðu allt það helsta. Eins og vanalega var enski boltinn í aðahlutverki. Meðal efnis: Lætin á Stamford Bridge, tíu í röð hjá Arsenal, frábær tölfræði Lamela, Shaqiri gerði gæfumun í heppnissigri Liverpool, hörmulegur varnarleikur hjá fokdýru Fulham, Gæði í Everton, stærsta áskorun Benítez, staðnaður Donnarumma, kæruleysi hjá Juve, erfitt ár Lopetegui, Meistaradeildin og færeyskur bjór.