Innkastið - Sófameistaratitill og Liverpool gestur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Innkastið er mætt aftur eftir stutt hlé. Martin Sindri Rosenthal, stuðningsmaður Liverpool, var gestur Elvars og Daníels í þætti dagsins. Enska úrvalsdeildin, sófameistarar Manchester City, Meistaradeildin, Zlatan og fleira var til umræðu.