Innkastið - Spurs gestur og Liverpool drama
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Enski boltinn er helsta umræðuefnið í Evrópu-Innkastinu. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir helstu tíðindin og leiki úrvalsdeildarinnar. Jóhann Ólafsson, fréttamaður mbl.is og stuðningsmaður Tottenham, er gestur vikunnar.