Innkastið - Sterk meistaralykt af Liverpool

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Liverpool er með meistaralið en þó er alls ekki víst að liðið muni standa uppi sem sigurvegari þetta tímabilið. Elvar og Daníel mæta með Evrópu-Innkastið á nýjan leik. Farið er yfir gang mála í ensku úrvalsdeildinni og slaginn framundan um Evrópusætin, titilinn og að halda sæti í deildinni. Meðal efnis: Hræðileg mistök Lloris, ráðning Solskjær, reiði Warnock, gæði og vinnusemi Bernardo Silva, ókeypos bjór hjá Leicester, spennandi strákur í Burnley, enginn saknar Huddersfield, stórleikur framundan í Þýskalandi.