Innkastið - Stig fuku í óvæntar áttir í fyrstu umferð

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Íslenska útgáfan af Innkastinu verður á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig verður af og til litið niður í Inkasso-deildina líka. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fara yfir umferðina með fréttariturum og sérfræðingum. Í dag eru allir leikir fyrstu umferðar skoðaðir og er Brynjar Ingi Erluson með þeim en hann skrifaði um viðureign KR og Víkings R. þar sem óvæntustu úrslitin litu dagsins ljós.