Innkastið - Stórleikur, vont VAR og Ofurdeild

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar og Daníel gera upp fótboltahelgina og er af nægu að taka. Meðal efnis: Jafntefli í stórleiknum, flautumörkin gefa og taka, gult fyrir minningarfagn, furðuleg stytta, Íslendingar heitir, Alfreð heitur janúarbiti, Morata vaknaður, Pochettino næsti stjóri Real Madrid, fyrsti sigur Newcastle, Úlfavonbrigði, VAR notað illa, vond hugmynd um Ofurdeild.