Innkastið - Stórveldi í djúpri lægð á meðan aðrir koma á óvart

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Íslenska útgáfan af Innkastinu er á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi-deildinni í sumar. Magnús Már Einarsson er í sumarfríi en Elvar Geir Magnússon fékk til sín tvo góða menn til að fara yfir 8. umferðina. Ingólfur Sigurðsson og Daníel Geir Moritz tóku upp hnífinn til að kryfja leikina. Einnig er fjallað aðeins um Inkasso-deildina og brottrekstur Ásmundar Arnarssonar.