Innkastið - Tíðindamikil boltahelgi að baki
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Evrópu-Innkastið er mætt. Fjallað er um liðna fótboltahelgi að vanda þar sem enski boltinn er í algjöru aðalhlutverki. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz voru við hljóðnemana og ræddu um leiki helgarinnar.