Innkastið - Túristastemning á Anfield
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hljóðvarpsþátturinn Evrópu-Innkastið er mætt en Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir fótboltahelgina í Evrópu. Að vanda er enski boltinn í aðalhlutverki en Elvar sagði frá ferð sinni á Anfield þar sem hann horfði á Liverpool - Swansea um helgina ásamt 500 Íslendingum.