Innkastið - Tyrkland í dag frá Antalya
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Innkastið að þessu sinni er sent út frá Antalya í Tyrklandi þar sem íslenska landsliðið býr sig undir risaleikinn gegn heimamönnum sem fram fer á föstudagskvöld. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, var með Elvari Geir Magnússyni og Magnúsi Má Einarssyni í Innkastinu. Rætt var um æfingu íslenska liðsins í dag, meiðslaáhyggjurnar, möguleika varðandi byrjunarliðið, stöðuna í riðlinum og fleira.