Innkastið - Víða þörf á naflaskoðun eftir sumarið

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Næstsíðasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær. KR mistókst að vinna Fjölni og því ljóst að FH og Stjarnan fara í Evrópukeppnina. ÍBV og Víkingur Ólafsvík eru í fallhættu fyrir lokaumferð. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson fóru yfir leikina í Innkastinu.