Innkastið - Vinavellir hrópa á Ajax og Man Utd

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir dramatískt Evrópudeildarkvöld og ræddu ýmislegt fleira í Evrópu-Innkasti kvöldsins. Daníel var með fréttaskýringu varðandi baráttuna um að enda í topp fjórum í ensku úrvalsdeildinni og Elvar fór yfir uppgang Ajax og ferð sína til Englands.