Innlit í Inkasso - Bara Keflavík og Fylkir eiga erindi upp
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Rætt var um Inkasso-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Magnús Má Einarsson. Fallbaráttunni er lokið en það er enn spenna í toppbaráttunni. Keflavík og Fylkir eru einu liðin sem eiga erindi upp. Varnarmaður Keflavíkur kemur til greina sem leikmaður mótsins.