Íslenski boltinn - Brjáluð breidd Vals og þing framundan
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um íslenska boltann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrslitaleikir undirbúningsmóta, möguleg heimkoma Hannesar, útlitið hjá KR, brjáluð breidd Vals, leikmenn að færa sig um set, Guðjón Þórðarson og formannsslagurinn koma við sögu. Hvar myndi varalið Vals enda í Pepsi-deildinni? Auk þess er viðtal við Þorstein Gunnarsson sem er í framboði til stjórnar KSÍ.