Íslenski boltinn - Óskar Örn gestur þáttarins

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Elvar Geir og Tómas Þór fengu Óskar Örn Hauksson, leikmann KR, í heimsókn í útvarpsþáttinn. Óskar var tekinn inn í úrvalsliðið áratugarins í Pepsi-deildinni. Viðtalið við Óskar kemur eftir um 18 mínútu í upptökunni. Fyrst er umræða um Kolbein Sigþórsson og viðtal við Eið Aron Sigurbjörnsson, varnarmann Vals, sem einnig var tekinn inn í úrvalsliðið.