Íslenski boltinn - Penni KA á lofti og HK býr sig undir Pepsi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fjölluðu um Pepsi-deildina og Tómas sagði frá heimsókn sinni á Akureyri. Hann var viðstaddur þegar KA samdi við öfluga leikmenn í gær. Einn af þeim leikmönnum, Haukur Heiðar Hauksson, var á línunni. Einnig var rætt um helstu fréttir vikunnar í Pepsi-deildinni og spjallað við Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfara HK. Kópavogsliðið býr sig undir Pepsi-deildina á næsta ári.