Íslenski boltinn - Rok í Lengjudeildinni og þeir bestu aftast
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net
Categories:
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 29. maí. Elvar Geir Magnússon, Valur Gunnarsson markvarðaþjálfari og sérfræðingurinn Rafn Markús Vilbergsson ræða um íslenska boltann. Lengjudeildin er aðalumræðuefni þáttarins en þrír leikir fóru fram á föstudagskvöld. Þeir áttu upphaflega að vera fimm en tveimur var frestað vegna veðurs. Valur velur þrjá bestu markverði deildarinnar og Rabbi velur þrjá bestu varnarmennina. Þá eru komandi leikir í Pepsi Max-deildinni skoðaðir.