Ítalska deildin sú eina með spennu í titilbaráttunni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Af stærstu deildum Evrópu er ítalska deildin sú eina sem er með alvöru spennu í titilbaráttunni. Þar eru Napoli og Juventus að slást um titilinn. Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag.