Ítalski boltinn - Calcio Femminile

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í tilefni af EM kvenna kemur út þessi sérstaki þáttur af Ítalska boltanum. Í þetta sinn er fjallað um ítalska kvennaknattspyrnu og lið Ítalíu á EM 2017. Er staða kvennaknattspyrnunnar og kvenréttina í landinu skoðuð og að lokum auðvitað farið yfir leikmannahóp liðsins og hvaða leikmenn það eru sem eiga að draga vagninn á mótinu.