Ítalski boltinn - Calcio, trequartista, regista, metronome
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Ítalski boltinn er Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti er fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Farið er yfir sögu félagsins, menningu og áhugaverðar staðreyndir.