Ítalski boltinn - Fiorentina

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í þessari viku förum við á sögufrægar slóðir og heimsækjum Fiorentina. Þar hittum við fyrir framherjann Batistuta með ljónsmakkann og hríðskotabyssufagnið, miðjumanninn Angelo Di Livio sem spilaði alltaf í skrúfutökkum og Rui Costa með sokkana rúllaða niður á ökkla.