Ítalski boltinn - Parma

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í þessum þriðja þætti heimsækjum við Hernan Crespo, Gianluigi Buffon og Juan Sebastian Veron til Parma. Félagið frá matarhöfuðborginni sem nefnt var í höfuðið á einu frægasta tónskáldi heims. Í seinni tíð hafa tvö ævintýraleg gjaldþrot sett spor sín á Parma og leikur félagið nú í þriðju deild á Ítalíu.