Ítalski boltinn - Sampdoria

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í dag heimsækjum við Sampdoria. Þar finnum við framherja sem skorar bara flott mörk og glímdi við eltihrelli í mörg ár, skallaörninn frá Genoa sem er vinsæll í Crystal Palace og Roberto Mancini sem stjórnaði öllu jafnvel þótt hann væri bara leikmaður. Og hvað er málið með að framherjar í dag eru hættur að sóla markvörðinn?