Ítalski boltinn - Torino
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Í þessari viku heimsækjum við Joe Hart og félaga í vínrauða hluta Tórínóborgar. Félagið Torino vann eitt sinn ítölsku deildina fjögur ár í röð og var á þeim tima eitt besta félagslið heims, ef ekki það besta. En flugslys batt enda þá sigurgöngu. Fjallað verður um fyrirliðann sem spilaði fyrst fyrir bílaframleiðandann Alfa Romeo. Við heimsækjum líka enskumælandi markvörð sem ætlaði að læra ítölsku og Juventus-forsetann Alfred Dick, sem síðar stofnaði erkifjendurna Torino.