Ítalski boltinn - Upphitunarþáttur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í þessum upphitunarþætti beint frá Flórens á Ítalíu verður farið yfir breytingarnar á liðunum í ítölsku deildinni sem hefst nú um helgina. Bonucci fór frá Juventus til AC Milan, Napoli er með óbreytt lið og brunaútsala virðist vera hjá Fiorentina. Hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari Serie-A í lok tímabilsins?