Þjálfarakapallinn í Pepsi-deildinni skoðaður
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það hefur verið fréttaflóð varðandi þjálfaramálin í Pepsi-deildinni að undanförnu. Tvö lið hafa skipt um þjálfara, tvö lið eru án þjálfara og sæti einhverra þjálfara eru í óvissu. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már ræddu um þær hræringar sem eru í gangi í þjálfaramálunum og fóru yfir ýmsar sögusagnir sem hafa verið í gangi.