Jóhann Laxdal: Ég fékk fótbolta þunglyndi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Hann spjallaði þá við Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um betra gengi Stjörnunnar undanfarið og tímann þar á undan en hann var að glíma við erfið meiðsli og það tók langan tíma að komast inn í liðið eftir það. Stjarnan hefur nú unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum og hefur Jóhann spilað þá leiki. Honum finnst gaman að bætt gengi Stjörnunnar kom einmitt þegar hann fór að spila með liðinu.