Jói Kalli og Gústi Gylfa á fréttamannafundi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór boðuðu til fréttamannafundar! Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, og Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, voru í spjalli í tilefni af því að Blikar taka á móti Skagamönnum í stórleik í Pepsi Max-deildinni á sunnudagskvöld. Við leyfum Eurovision-innslagi að fylgja með í þessari klippu...