Jónas Gestur: Verkfallið hafði gríðarleg áhrif

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Jónas Gestur Jónasson, formaður Víkings Ólafsvíkur, var á línunni í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag. Fyrr í þættinum hafði Tryggvi Guðmundsson greint frá þeirri skoðun sinni að miðað við stöðuna í dag væri Víkingur Ólafsvík líklegasta liðið í Pepsi-deildinni til að falla. Jónas viðurkennir að sú spá komi ekkert endilega á óvart.