Kjartan Henry: Þjálfarinn hlær og öskrar allan daginn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Nýliðar Horsens í dönsku úrvalsdeildinni hafa verið að gera góða hluti og eru í sjötta sæti af fjórtán eftir fjórtán umferðir. Með liðinu spilar íslenski sóknarmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason en hann spjallaði við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu í gær.