Kristján Atli sótillur þrátt fyrir sigur Liverpool

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Kristján Atli Ragnarsson, ritstjóri á kop.is, fór yfir 3-1 sigur Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Þrátt fyrir sigurinn var Kristján sótillur út í leikplan Everton og frammistöðu dómarans.