Kristján Guðmunds: Allt annar veruleiki en liðin á höfuðborgarsvæðinu upplifa
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Liðinu er spáð sama gengi og undanfarin ár. Sérfræðingar telja að við höfum ekki bætt okkur nógu mikið í vetur og við þurfum að taka þessu," segir Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, um spá Fótbolta.net fyrir Pepsi-deildina en Eyjamönnum er spáð níunda sætinu í sumar.