Kristján Guðmunds um ÍBV og Álfukeppnina

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, ræddi við Elvar og Tómas í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Rætt var um byrjun ÍBV á mótinu, síðasta leik gegn KR, lífið í Vestmannaeyjum og komandi leik gegn Grindavík. Þá var einnig rætt um Álfukeppnina í fótbolta sem mun lífga upp á boltaumræðuna næstu daga. Kristján er mikill aðdáandi Álfukeppninnar.