Kristján Guðmunds um landsliðið: Gleðina vantaði
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Íslandi gengur erfiðlega að vinna vináttulandsleiki en síðasta fimmtudagskvöld tapaðist leikurinn gegn Dönum í Herning 2-1. Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, fór yfir leikinn með Tómasi og Elvari í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.