Kristján Guðmunds um úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Auðvitað verður þetta skemmtilegur fótboltaleikur. Þetta eru Madrídarliðin að mætast og það verður ekki minni æsingur en 2014," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Kristján fór yfir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í Mílanó.