Landsliðshópurinn gegn Króatíu til umræðu

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Á föstudaginn tilkynnti Heimir Hallgrímsson landsliðshópinn sem mætir Króatíu í stórleik á Laugardalsvelli næstkomandi sunnudag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um hópinn í útvarpsþætti Fótbolta.net á laugardaginn. Fjarvera Theódórs Elmars Bjarnasonar og Viðars Arnar Kjartanssonar var meðal annars til umræðu.