Landsliðshringborð - Arnar Grétars gerir upp leikinn gegn Kosóvó

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarsson fengu til sín góðan gest í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag. Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, mætti til þeirra félaga og ræddi landsleikinn sem fram fór í gærkvöldi.