Landsliðshringborð - Hópurinn skoðaður með Hjörvari

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Íslenska landsliðið var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag en í gær var landsliðshópurinn fyrir komandi leik gegn Kosóvó í undankeppni HM opinberaður. Hjörvar Hafliðason kom í heimsókn og ræddi um umræðuna um Viðar Örn Kjartansson, skoðaði hópinn, líklegt byrjunarlið gegn Kosóvó og fleira.