Landsliðshringborð - Kennsla í Þjóðadeildinni og leikmenn á faraldsfæti

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Landsliðshringborðið var dregið fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Á miðvikudaginn verður dregið í Þjóðadeildina en ljóst er að Ísland verður þar með stórþjóðum í riðli enda í efsta styrkleikaflokki eftir magnaðan árangur síðustu ár. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Gunnar Gylfason, starfsmann KSÍ, sem er helsti sérfræðingur Íslands um þetta nýja mót. Gunnar útskýrði fyrirkomulagið.