Landsliðshringborð - Rýnt í landsliðsvalið fyrir HM
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Á föstudag var opinberað hvaða 23 leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi. Mikil spenna var fyrir valinu og ýmsir leikmenn hafa verið gríðarlega svekktir. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson ræddu um valið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 og fengu Sigurbjörn Hreiðarsson til að leggja sitt mat.