Landsliðshringborð - Rætt um hópinn og treyjuna
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Góð landsliðsumræða var tekin í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag. Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson ræddu um hópinn fyrir komandi leiki gegn Mexíkó og Perú. Staðan var einnig tekin á möguleikum leikmanna fyrir sjálfan HM hópinn.