Landsliðshringborð - Spáð í valið stóra sem tilkynnt verður á föstudag
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Næsta föstudag, 11. maí, mun Heimir Hallgrímsson opinbera landsliðshóp Íslands sem fer á HM í Rússlandi. 23 manna hópur verður valinn og er hart barist um flugmiðana. Hjörvar Hafliðason var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þar sem spáð var í valið og mótið framundan. Tómas Þór og Elvar Geir voru á sínum stað.