Landsliðspælingar - Kaflaskil hjá Íslandi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net ræddu Elvar og Tómas um þau kaflaskil sem íslenska landsliðið er nú að fara að ganga í gegnum. Báðir miðverðirnir virðast á förum, rétt eins og sjálfur landsliðsþjálfarinn. Þá eru leikmenn í liðinu komnir á lokasprettinn á sínum ferli. Þá var spjallað við Hilmar Jökul í Tólfunni og hann sagði aðeins frá upplifun sinni af því að styðja Ísland á HM í fótbolta.