Landsliðsumræða - Tómas Þór ræddi við Kristján Guðmunds

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Tómas Þór Þórðarson stýrði þættinum og spjallaði við Kristján Guðmundsson um landsleikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni sem tapaðist 2-0. Farið var yfir helstu umræðupunkta leiksins og hringt til Belgíu, þar sem Elvar Geir Magnússon fylgist með undirbúningi íslenska liðsins fyrir vináttulandsleik gegn Katar.