Landsliðsumræða úr útvarpsþættinum

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Á föstudag var landsliðshópur Íslands sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM opinberaður. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere laugardaginn 2. september og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma en leikurinn gegn Úkraínu verður á Laugardalsvelli þriðjudaginn 5. september kl. 18:45. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um landsliðsvalið og leikinn gegn Finnum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.