Landsliðsvalið - Baráttan um að komast til Rússlands

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Íslenska landsliðið tapaði gegn Tékklandi og gerði jafntefli við heimamenn í tveimur vináttulandsleikjum í Katar í liðnu landsleikjahléi. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoðuðu málin í útvarpsþættinum Fótbolti.net og fóru yfir baráttuna um að vera í landsliðshópnum fyrir HM í Rússlandi.